Ég hef undanfarið verið í samstarfi við Amazon.
Eftir ófáa klukkustundir og mikla rannsókna vinnu þá kom ég niður á þá ákvörðun að hafa alla mína netþjóna hjá AWS.
Hraðinn,áræðanleikinn og tæknin er til fyrirmyndar og gerir mér kleift að uppfylla allar þær kröfur sem ég geri sjálfur og svo mínir viðskiptavinir.